
Systur luku við sína fyrstu æfingu á sviðinu í Pala Olimpico fyrr í dag og gekk allt svoleiðis glimrandi vel hjá þeim. Eins og venjan hefur verið, er blaðamannafundur fljótlega eftir æfingu og að sjálfsögðu var FÁSES.is mætt á svæðið (að vísu í nokkur þúsund kílómetra fjarlægð, en það stendur til bóta) og fylgdist með […]