Það er eitthvað mjög passandi við það að eitt minnsta þátttökuríkið í Eurovision haldi stærstu forkeppnina. Alls kepptu 106 lög um að vera valið sem framlag San Marínó í ár í keppni sem taldi sex kvöld á einni viku. Og í ár þarf að feta í fótspor Achille Lauro sem keppti fyrir San Marínó í fyrra […]

Read More »

Það blása ferskir vindar um brattar hlíðar smáríkisins San Marínó um þessar mundir en þar var nú haldin í fyrsta sinn keppnin Una voce per San Marino (Rödd fyrir San Marínó). Þótt útlitsleg umgjörð keppninnar hafi verið nokkuð einföld er óhætt að segja að um sérstaklega metnaðarfulla og ítarlega leit að fulltrúa hafi verið að ræða […]

Read More »

Við dýrkum endurkomur í Eurovision og elsku litla San Marino hefur sko aldeilis verið duglegt að endurvinna söngvarana sína. Valentina Monetta hefur komið aftur nokkrum sinnum og öllum til mikillar gleði í fyrra, snéri töffarinn og dásemdin Serhat aftur og fann ekki aðeins upp nýja tóntegund, heldur náði besta árangri San Marino frá upphafi. En […]

Read More »

Eurovision aðdáendur fagna alltaf listamönnum sem snúa aftur í Eurovision og San Marínó búar hafa fattað það. Á hverju ári er spennandi að sjá hvort að Valentina Monetta (2012, 2013, 2014 og 2017) verði valinn fulltrúi San Marínó. Í vetur tilkynnti ríkissjónvarp San Marínó að hin stórskemmtilega en jafnframt einkennilega forkeppni 1in360 yrði ekki haldin aftur […]

Read More »