
Stórglæsileg úrslit Söngvakeppninnar 2022 fóru fram í RVK Studios í Gufunesi í gær og þvílíka glæsilega keppnin sem það var! FÁSES-liðar flykktu liði í Júrókrús fyrir keppnina og sigldu seglum þöndum úr Reykjavíkurhöfn yfir í Gufunesið í blíðskaparveðri undir taktföstum tónum skemmtiskipstjórans, fjöllistadísarinnar og Eurovision aðdáandans Margrétar Erlu Maack. Eftir úrslitin var síðan haldið með […]