Króatar tóku fyrst þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 1993 og gekk ansi vel fyrstu árin, lentu í 4. sæti árið 1996 og 1999 þá með hið stórkostlega lag Marija Magdalena og voru yfirleitt meðal efstu 10 þjóða þennan fyrsta áratug. Þau gullaldarár eru þó að baki og hefur Króatía ekki komist í úrslit síðan […]

Read More »

Undankeppni Króata, Dora, fór fram í fjórða sinn þann 19. febrúar. Það var Mia Dimšić sem bar sigur úr býtum með laginu Guilty Pleasure. Um eins kvölds viðburð var að ræða þar sem 14 lög kepptu til sigurs en þau höfðu verið valin úr hópi 184 innsendra framlaga. Umgjörðin var hin glæsilegasta og gekk framleiðendum HRT vel […]

Read More »

Það er búið að vera fremur dapurt yfir gengi Króatíu undanfarin ár. Seinast mörðu þeir það upp úr undankeppninni þegar tvískipti persónuleikinn Jacques Houdek fór í dúett við sjálfan sig í Kænugarði 2017. Hann gerði svo sem ekki gott mót eftir að í aðalkeppnina var komið. Króatar eru búnir að vera með í Eurovision sem […]

Read More »