
Gríska sjónvarpið valdi hinn 16 ára grísk-danska Victor Vernicos til að taka þátt i Eurovision og er hann yngsti keppandi sem tekið hefur þátt fyrir Grikkland. Frá lok ágúst fram í byrjun október á síðasta ári gátu listamenn með plötusamning sent inn lög til gríska sjónvarpsins til að koma til greina sem framlag Grikklands í […]