
Eurovision-aðdáendum mun seint líða úr minni framlag Rúmena í Eurovision 2022; svo eftirminnileg var frammistaða WRS (borið from “uurs”) sem bað Evrópubúa vinsamlega um að hringja í sig og var þess vegna gælunefndur “rúmenski Frikki Dór” meðal íslenskra Eurovision-aðdáenda. Endaði hann í 18. sæti í Tórínó og var það besti árangur Rúmena síðan jóðlið fræga […]