
Tere päevast góðir lesendur. Vinir okkar í Eistlandi hafa nú gert upp hug sinn og í gærkvöldi var arftaki Stefan krýndur við hátíðlega athöfn í Tondiraba íshöllinni í Tallinn þar sem 12 atriði kepptu til sigurs í Eesti Laul. Það var söngkonan Alika sem að hrifsaði til sín sigurinn nokkuð örugglega eftir að hafa siglt […]