
Eftir æsispennandi stigagjöf í undankeppninni Destination Eurovision í Frakklandi í gær var það ljóst að samfélagsmiðlastjarnan Bilal Hassani hafði unnið miðann til Tel Aviv. Það kom kannski ekki á óvart – enda var hann hæstur í veðbönkum fyrir keppnina og í efsta sæti hjá mörgum aðdáendum. Alþjóðleg dómnefnd skipuð tíu dómurum hafði helmings ákvörðunarvald á […]