Þá er komið að Söngvakeppninni kæru lesendur FÁSES.is og við erum alveg að farast úr spenningi! Það verður erfitt að velja rétta lagið og rétta flytjandann í ár en nú ekkert að óttast – FÁSES.is kemur til bjargar. FÁSES-liðar vilja að sjálfsögu velja þann keppanda sem höndlar það best að vera Eurovision stjarna í Stokkhólmi í […]
Flokkur: Söngvakeppni sjónvarpsins
Við á FÁSES.is látum að sjálfsögðu ekki okkar eftir liggja í spekúlasjónum um Söngvakeppnislögin og báðum velvalda klúbbmeðlimi að segja okkur álit sitt á lögunum þetta árið. Erna Hlín Guðjónsdóttir Hvernig lýst þér á söngvakeppnislögin? Ég varð fyrir smá vonbrigðum þar sem þetta hefur oft verið miklu betri keppni, samt eru þarna inn á milli […]
Mikið er um dýrðir þessa dagana hjá Ríkisútvarpi landsmanna. Í tilefni 30 ára þátttökuafmælis Íslands í Eurovision eru nú sýndir hinir stórgóðu heimildaþættir Árið er… Söngvakeppnin í 30 ár á laugardagskvöldum og fyrir jólin kom út fjögurra diska DVD safn um sama efnið (við Eurovision aðdáendur erum svo sannarlega dekruð um þessar mundir!). Nú nálgast einnig Söngvakeppni […]
FÁSES liðar eru rétt að koma sér upp úr skýjunum eftir þvílíka Söngvakeppni! Sjaldan hefur baráttan um farmiðann á Eurovision verið jafn spennandi. FÁSES liðar byrjuðu daginn margir hverjir í Eurovision Zumba í Reebok Fitness hjá Flosa, alþjóðafulltrúa klúbbsins. Skemmtileg hefð hefur myndast meðal margra að hrista bossann í dansinum með Flosa og hita þannig […]
FÁSES félagar hafa haft í nógu að snúast síðustu daga. Undankvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins 2015, undankeppnir annarra landa og níðþungt Barsvar í boði Steinunnar hafa haldið mönnum á tánum í upphafi Júróvisjón vertíðinnar 2015. Er þá ekki úr vegi að staldra við og spyrja nokkra valinkunnugu FÁSES meðlimi hvernig þeir haldi að Söngvakeppnin fari á laugardaginn. Kristín H. […]
FÁSES meðlimir hafa setið á sætisbríkinni síðustu vikur og beðið eftir að RÚV tilkynnti um höfunda laga og flytjendur þeirra í Söngvakeppni Sjónvarpsins 2015. Í dag var loks blásið til blaðamannafundar þar sem Söngvakeppnin ástkæra var kynnt – og fulltrar fases.is voru að sjálfsögðu á staðnum. Undankeppnir Söngvakeppninnar fara fram 31. janúar og 7. febrúar […]
- 8 of 8
- « Previous
- 1
- …
- 6
- 7
- 8