
Aðalfundur FÁSES var haldinn á Ölveri 26. október 2017. Áhuginn á félaginu er greinilega að aukast því troðfullt var út úr dyrum. Á fundinum voru á dagskrá hefðbundin aðalfundarstörf eins og skýrsla stjórnar og yfirferð reikninga en einnig þurfti að gera smávegi lagfæringar á samþykktum félagsins. Um þetta allt má lesa um í fundargerð aðalfundarins sem má […]