Good evening Iceland, this is Zürich calling! Þann 25. nóvember n.k. heldur Gaysport Zürich (GSZ), í samstarfi við FÁSES og svissneska aðdáendaklúbbinn, „Zürivision Song Contest, the Party.” Good evening Iceland, this is Zürich calling! Gaysport Zürich supported by OGAE Iceland and OGAE Switzerland is organizing an Eurovision party in Zürich on November 25th called “Zürivision […]
Flokkur: Viðburðir
Hér með er boðað til 6. aðalfundar Félags áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, FÃSES, fimmtudaginn 26. október 2017 kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn á Ölveri í Glæsibæ. Seturétt á aðalfundi FÁSES eiga allir félagar sem greitt hafa félagsgjald. Nánari upplýsingar um rétt félaga á aðalfundi er að finna í 7. gr. samþykkta félagsins. Núverandi samþykktir […]
Það vantaði heldur betur ekki upp á Eurovision stemningu á Markúsartorgi Ríkisútvarpsins í dag þegar FÁSES blés til fjórðu útgáfu af Júró-stiklum félagsins. Eins og flestir vita er hér um að ræða fjölskylduvænan viðburð á vegum félagsins þar sem stiklað er á stóru yfir stiklur úr Eurovision framlögum ársins í ár ásamt því að bjóða […]
Eins og síðustu ár blés FÁSES til fyrirpartýs fyrir úrslit Söngvakeppninnar. Að þessu sinni fengum við afnot af góðum sal Félags tölvunarfræðinga í Engjateigi þar sem ungir sem aldnir skiptust á nokkrum vel völdum Eurovision orðum og örfáum danssporum. RÚV kíkti tvisvar í heimsókn til að fá Eurovision stemninguna beint í æð – fyrst facebook […]
Að venju var fjör á árlegu Eurovision karaokí FÁSES sem fram fór 19. janúar síðast liðin. Félagar og nokkrir ferðamenn þöndu raddböndin til hins ítrasta á Kíkí og sungu að vanda lög úr öllum áttum. Þetta árið voru lög frá Svíþjóð og Ísrael sérstaklega vinsæl en meðal annars heyrðust lögin Made of Star framlag Ísraela […]
Boðað er til 5. aðalfundar Félags áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, FÁSES, miðvikudaginn 26. október 2016 kl. 20:00 á Ölveri. Sjá facebook-viðburð. Seturétt á aðalfundi FÁSES hafa allir félagar sem greitt hafa félagsgjald. Nánari upplýsingar um rétt félaga á aðalfundi er að finna í 7. gr. samþykkta félagsins. Núgildandi samþykktir félagsins er að finna hér. […]
Eins og undanfarin ár fær FÁSES margar fyrirspurnir frá þeim sem hyggja á jómfrúarferð í Eurovisionlandið – nú til Stokkhólms í Svíþjóð. Því er tilvalið að taka saman á einn stað þetta helsta sem þarf að huga að til að ferðin verði sem ánægjulegust. Gott að vera með við höndina Miðana á Eurovision! OGAE skírteinið […]
Greta Salóme töfraði alla upp úr skónum á Júró-stiklum í gær. Við getum auðvitað ekki sleppt því að sýna ykkur flutning hennar í heild sinni, sérstaklega fyrir þá sem áttu þess ekki kost að komast á stiklurnar í þetta sinn. Njótið vel!
Boðið var til þriðju útgáfu Júró-stiklna sunnudaginn 24. apríl sl. á Sólón í Bankastræti þar sem farið var í gegnum öll 42 Eurovision framlögin í ár ásamt því að Greta Salóme leit við og flutti Hear them calling. Þar sem FÁSES er töluvert öðruvísi samsettur en hinn týpíski OGAE aðdáendaklúbbur erlendis og fleira fjölskyldufólki innanborðs er […]
FÁSES hélt fyrirpartý fyrir Söngvakeppnina 2016 hjá miklum velgjörðarmönnum félagsins, Davíð og Eiríki í Silent. Hér koma fleiri myndir úr gleðskapnum sem okkur langar til að leyfa ykkur að njóta. Bestu þakkir Silent fyrir partýpleisið!
Ójá, við héldum annað Eurovision karoke kvöld og ÓJÁ það var total success! Annað Eurovision karaoke FÁSES var haldið á Kiki bar síðastliðinn föstudag og ekki er hægt að segja annað en að það hafi verið eintóm sæla – troðfullt hús, fullt af skemmtilegum Eurovision lögum og greinilegt að menn eru farnir að step-up-their-game því […]