Ritstjórn FÁSES er búin að þurrka stírurnar úr augunum og skola seinastu svitadropana af sér eftir epíska Söngvakeppnishelgi og nú höldum við áfram að fjalla um keppinauta Diljár í Liverpool . Að þessu sinni kíkjum við í heimsókn til hins ægifagra Deutchland en þar skildi goth metal sveitin Lord of the Lost eftir sig glitrandi […]

Read More »

Í viðleitni sinni til að lækka kyndingarkostnað í Liverpool Arena hafa Kýpverjar kallað til týnda soninn Andrew Lambrou, alla leið frá Ástralíu. Mun hann syngja lagið Break a Broken Heart. Sem aðfluttur Kýpverji í Ástralíu er hinn 24 ára Lambrou alinn upp við Eurovision-áhorf með fjölskyldunni og segist hann hafa dreymt um að fá að […]

Read More »

Pólverjar byrjuðu þátttöku sína í Eurovision með látum árið 1994 með lagi Edytu Górniak To Nie Ja! og lentu nokkuð örugglega í 2. sæti það ár. Pólland hefur þó ekki staðið undir þessari frábæru byrjun og aðeins tvisvar til viðbótar lent á topp 10, annars vegar Ich Troje 2003 og hins vegar var það hinn […]

Read More »