Eurovision-aðdáendum mun seint líða úr minni framlag Rúmena í Eurovision 2022; svo eftirminnileg var frammistaða WRS (borið from “uurs”) sem bað Evrópubúa vinsamlega um að hringja í sig og var þess vegna gælunefndur “rúmenski Frikki Dór” meðal íslenskra Eurovision-aðdáenda. Endaði hann í 18. sæti í Tórínó og var það besti árangur Rúmena síðan jóðlið fræga […]

Read More »

Tékkar gerðu gott mót í Tórínó í fyrra þegar We Are Domi flugu upp úr undankeppninni og fluttu lagið Lights Off í úrslitum Eurovision og þakið ætlaði bókstaflega að rifna af PalaOlimpico höllinni. Þau lentu reyndar bara í 22. sæti en það er greinilega margt að malla í júrólandinu Tékklandi. Þann 30. nóvember sl. héldu […]

Read More »

Hei alle sammen! FÁSES heilsar eftir fáránlega mikla stuðhelgi í Spektrumhöllinni í Þrándheimi í Noregi þar sem frændur okkar krýndu arftaka Subwoolfer, en það var dansdrottningin Alessandra, sem bar höfuð og herðar yfir samkeppendur sína og verður fulltrúi Noregs í Liverpool.

Read More »

María Ólafsdóttir fæddist á Blönduósi 2. febrúar 1993 og náði því hinum virðulega þrítugsaldri á dögunum. Árið 2015 tók María þátt í Söngvakeppninni með lagið Lítil skref. Lagið er eftir Sæþór Kristjánsson og bræðurna Ásgeir Orra Ásgeirsson og Pálma Ragnar Ásgeirsson. Saman hafa þeir félagar samið þónokkur lög og hafa tekið upp enn fleiri undir […]

Read More »

Þá er Spánn búinn að velja sitt framlag fyrir Eurovision 2023 í afar glæsilegri keppni sem lauk í gærkvöldi, þann 4. febrúar. Var það söngkonan Blanca Paloma sem hlaut sigur úr býtum með lagið sitt “Eaea”. Keppnin var haldin í The Palau Municipal d’Esports l’illa de Benidorm og var ekkert til sparað. Þetta er í […]

Read More »