Síðasta haust tilkynnti finnska ríkissjónvarpið, YLE, að hin þrítuga Saara Aalto hefði verið valin til að vera fulltrúi Finna í Eurovision 2018. Saara þessi er nokkuð þekkt meðal Eurovision aðdáenda. Hún hefur tvisvar sinnum lent í öðru sæti Uuden Musiikin Kilpailu (UMK), undankeppni þeirra Finna. Fyrst árið 2011 með lagið Blessed with Love og síðan […]

Read More »

Hollendingar hafa sigrað 4 sinnum og töldust stórveldi í Eurovision hér áður fyrr. En þeir hafa þó verið með óheppnari þjóðum seinustu árin, sérstaklega eftir að forkeppnirnar hófu göngu sína árið 2004, en á þeim 14 árum sem liðin eru síðan þá, hafa þeir einungis komist fimm sinnum í aðalkeppnina. En aldrei hafa þessar elskur […]

Read More »

FÁSES fékk þrjá félaga til að spá í spilin fyrir úrslitin í Söngvakeppninni sem haldin verða í Laugardalshöll annað kvöld. Sérfræðingapanellinn var með nýju sniði og fengum við fulltrúa frá þremur FÁSES-kjördæmum í léttar umræður. Frá FÁSES Suður kemur Steinunn Björk Bragadóttir, frá FÁSES Norður kemur Halla Ingvarsdóttir og frá FÁSES á meginlandi Evrópu kemur Haukur Johnson. Niðurstöður […]

Read More »

Eistar virðast vera mikil Eurovision-þjóð ef marka má vinsældir Eesti Laul, eistnesku forkeppnarinnar, í heimalandinu. Keppnin hefur þó ekki síður vakið mikla athygli utan landssteinanna og hefur í einhvern tíma verið ein af vinsælustu, og ef ekki með þeim metnaðarfyllstu forkeppnum í Eurovision, og er það margur aðdáandinn sem bíður spenntur eftir keppninni ár hvert. […]

Read More »