
Það er svo gaman að kynna fólk til leiks. Við höfum nú þegar kynnt sex keppendur (og eitt lag) sem eru tilbúnir í slaginn í Hollandi, og nú er komið að fjórum í viðbót, sem búið er að tilkynna sem fulltrúa síns lands, þó svo að lögin sjálf séu ekki komin út. Forkeppnir eru komnar […]