
Kýpverjar komu, sáu og sigruðu næstum því þegar hin sjóðheita og seiðandi Eleni Foureira kom litlu eyþjóðinni alla leið í annað sætið í Lissabon í fyrra með laginu “Fuego“. Kýpur á ansi margt sameiginlegt með okkur Íslendingum í Eurovision. Báðar þjóðir hafa verið með í meira en 30 ár, án þess að takast að landa […]