
Grikkir hafa á hinum síðari árum verið ein af þeim þjóðum í Eurovision sem alltaf virðist ganga vel. Allt frá því að þeir sigruðu árið 2005 með “My Number One”, hafa þeir nánast undantekningarlaust verið inn á topp tíu. Með örfáum undantekningum þó, því að í fyrra komust þeir ekki einu sinni upp úr undankeppninni […]