
Gleðileg FiK-jól! Það ómuðu jólabjöllur og hljómfögur albanska í Tirana í gærkvöldi þegar Albanir hringdu inn júrójólin með 61. úrslitakvöldi Festivale i Kenges eða bara FiK eins og hún kallast í stuttu máli og vakti þetta sannkallaðan jólaanda í sálum júróþyrstra aðdáenda. 26 lög hófu leik og eftir tvær undankeppnir sem haldnar voru 19. og […]