Síðastliðið laugardagskvöld, þann 11. febrúar, var Melodi Grand Prix haldin í Danmörku, þar sem Danir völdu sinn fulltrúa fyrir Eurovision í ár. Keppnin var haldin í Arena Næstved og voru kynnar kvöldsins þau Tina Muller og Heino Hansen. Það var svo enginn annar en Færeyingurinn og Tiktok stjarnan Reiley sem krýndur var sigurvegari með lagið […]

Read More »

Það þýðir ekkert að leggja árar í bát þó Eurovision 2020 hafi verið blásin af EBU með tilkynningu í liðinni viku. Nú er ljóst að EBU mun heiðra þau lög sem valin höfðu verið til þátttöku í Rotterdam í maí með einhvers konar dagskrárgerð. Því þýðir ekkert annað en fyrir ritstjórn FÁSES að halda áfram […]

Read More »

Danir eru alveg jafn spenntir fyrir Eurovision og við Íslendingar, og þeir verða fyrstir Norðurlandaþjóðanna til að velja sér framlag, en það munu þeir gera þann 10. febrúar næstkomandi í Álaborg og vonast til að í forkeppninni leynist fjórða sigurlag þjóðarinnar, en þeir hafa orðið hlutskarpastir þrisvar sinnum áður. Árið 1963 voru það hjónin Grethe […]

Read More »