Eurovision aðdáendur um heim allan sátu límdir við sjónvarpsskjáinn alla síðustu viku yfir 73. útgáfu af Sanremo tónlistarhátíðinni á Ítalíu. Keppnin sem heitir á frummálinu 73º Festival della Canzone Italiana di Sanremo 2023. Keppnin er jafnan talin formóðir Eurovision keppninnar enda var hugmyndin um Eurovision komin frá Sanremo keppninni sem hóf göngu sína á Ítalíu árið 1951, fimm […]

Read More »

Festival di Sanremo var haldin í 72. sinn í liðinni vikunni. Það er ítölsk söngvakeppni og oft hefur sigurvegari hennar keppt fyrir hönd Ítalíu í Eurovision en það er þó alls ekki alltaf raunin. Keppnin var fyrst haldin í lok janúar árið 1951 og hefur verið haldin árlega síðan og er því ein elsta söngvakeppni […]

Read More »

Ef Eurovision aðdáendur væru fengnir til að lýsa forkeppnum Eurovision með tegundum af pasta væri Söngvakeppnin lítil og krúttleg makkaróna á móti ítölsku keppninni Sanremo sem væri laaaaaangt spaghetti. Já, ef einhverjir kunna að halda úti fimm klukkustunda langri beinni útsendingu, fimm kvöld í röð þá eru það Ítalir. En það var einmitt síðastliðið laugardagskvöld […]

Read More »

Það var mikið um dýrðir í Sanremoborg í gærkvöldi þegar að Sanremo keppnin fór fram með pompi og prakt, en þetta er í 69nda skipti sem þessi fyrirmynd Eurovision er haldin. Keppnin var hörð í ár, eins og áður og m.a mátti sjá félagana í Il Volo bítast um sigurinn, og héldu margir að þeir […]

Read More »