
Föstudagskvödið 8. febrúar völdu Bretar 61. framlag sitt í Eurovision. Forkeppnin Eurovision: You Decide fór fram í Dock10 myndverinu í Salford á Stór-Manchester svæðinu. Það var Michael Rice með útgáfu sína af laginu Bigger Than Us sem fór með sigur úr býtum og verður fulltrúi Breta í Eurovision í Tel Aviv. Eins og Þóranna Hrönn fór yfir í […]