Þá er komið að fleiri þátttökuþjóðum Eurovision að stíga á Eurovisionsviðið öðru sinni í þessari vertíð og við munum að sjálfsögðu flytja ykkur glóðvolgar fréttir af gangi mála. Í dag æfa Ísland, Noregur, Armenía, Finnland, Ísrael, Serbía, Aserbaídsjan, Georgía, Malta og San Marínó.