Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir fagnar 40 ára afmæli í dag. Hún fæddist 28. júlí 1979 og ólst upp á Húsavík. Hún er þekktust fyrir að vera söngkona hljómsveitarinnar Írafár, en hefur einnig komið að mörgum öðrum tónlistarverkefnum sem sólósöngkona. Í þessum pistli verður farið yfir feril Birgittu í Söngvakeppninni og Eurovision. Birgitta kom fyrst fram í […]

Read More »

Kristján Gíslason fæddist þann 27. júlí 1969 og ólst upp í Skagafirði. Kristján varð fyrst þekktur á seinni hluta níunda áratugarins þegar hann var söngvari hljómsveitarinnar Herramenn sem sló fyrst í gegn með lagið Í útvarpi. Einnig er hann þekktur fyrir að vera söngvari hljómsveitarinnar Spútnik, auk þátttöku hans í Söngvakeppninni og Eurovision sem verður […]

Read More »

Grétar Þorgeir Örvarsson fagnar 60 ára afmæli í dag, en hann fæddist 11. júlí 1959. Grétar ólst upp á Höfn í Hornafirði og stofnaði þar sína fyrstu hljómsveit árið 1978. Tíu árum síðan stofnaði hann aðra hljómsveit, Stjórnina, sem hann starfrækir enn þann dag í dag. Grétar hefur komið að mörgum öðrum tónlistarverkefnum í gegnum […]

Read More »

Eiríkur Hauksson fæddist í Reykjavík 4. júlí 1959 og fagnar því sextugsafmæli sínu í dag. Tónlistarferill Eiríks fór á fullt uppúr 1980 og hann varð stórstjarna árið 1985 þegar hann flutti lögin Gull og Gaggó vest á plötu Gunnars Þórðarsonar, Borgarbragur. Ferill Eiríks í tónlistinni er langur og hann hefur komið víða komið við en […]

Read More »