FÁSES stendur fyrir ýmiss konar viðburðum helgina sem úrslit Söngvakeppninnar fara fram 1.-2. mars nk. Öll eru velkomin á viðburðina og ekki er skilyrði…
Lesa meiraÍ ljósi umræðu síðustu daga um sniðgöngu Eurovision var ákveðið að boða til félagsfundar FÁSES 20. desember 2023. Niðurstaða fundarins, sem borin var undir…
Lesa meiraStjórn FÁSES samþykkti eftirfarandi ályktun 7. desember sl.:
Nýverið tilkynntu skipuleggjendur Eurovision að 37 þjóðir, þar á meðal Ísrael, myndu taka…
Lesa meiraNú skal fagna! Árshátíð FÁSES snýr aftur 21. október og endurkoma Lúxemborgar í Eurovision er staðfest.
Búið ykkur undir ógleymanlegt kvöld með glamúr, tónlist, góðu…
Lesa meiraMörg eru farin að huga að skipulagi vorsins og FÁSES berst fjöldi fyrirspurna um miðasölu fyrir Eurovision 2024. Þá er ekki úr vegi að…
Lesa meiraTólfti aðalfundur FÁSES fór fram fimmtudaginn 21. september. Eins og vaninn er voru hefðbundin aðalfundarstörf á dagskrá þar sem fjallað var um…
Lesa meiraEinar Ágúst Víðisson fæddist 13. ágúst 1973 og fagnar því 50 ára afmæli í dag. Hann er þekktur sem söngvari, þá ekki síst hljómsveitarinnar…
Lesa meiraLokakvöld Eurovision árið 2003 fór fram í Skonto Hall í Riga í Lettlandi 24. maí 2003 eða fyrir akkúrat 20 árum síðan. Alls tóku…
Lesa meiraEurovisionkeppnin 2013 fór fram í Malmö Arena 14. og 16. maí og stóra lokakvöldið 18. maí eða fyrir tíu árum síðan í dag. Fánagangan…
Lesa meiraÁrið 1993 var Eurovisonkeppnin haldin í litlum bæ, Millstreet á Írlandi, nánar tiltekið í Green Glens Arena. Keppnin hefur aldrei verið haldin í minni…
Lesa meiraÍ kvöld rennur stóra stundin upp og eins og hefðin býður sendum við FÁSES-liðum skoðanakönnun til að kanna hvaða lag þau haldi að vinni…
Lesa meiraNú er staðan þannig að nágrannar okkar og vinaþjóðir, Svíar og Finnar, eru langefstir í veðbönkum þegar tippað er á sigurvegara Eurovision 2023. Þjóðirnar…
Lesa meira