Nýjustu færslur

Yfirferðin heldur áfram.

Við höldum áfram að fara yfir framlögin í Eurovision 2018. 43 stykki, takk fyrir vesskú. Nú ætlum við að kíkja á Grikkland, Serbíu, Ísrael…

Lesa meira

Takk fyrir frábæra söngvakeppnishelgi

Það verður ekki annað sagt en að FÁSES hafi hitað vel upp fyrir Söngvakeppnina í ár! Herlegheitin byrjuðu föstudagskvöldið 2. mars þar sem FÁSES hélt Eurovision BarSvar…

Lesa meira

Fleiri lög, fleiri flytjendur.

Við í FÁSES erum búin að vera á haus við að fylgjast með forkeppnum víðsvegar um Evrópu og dekka það sem hinar þjóðirnar munu…

Lesa meira

Alexander Rybak með endurkomu fyrir Noreg í ár

Frændur okkur Norðmenn völdu sér sitt framlag til Eurovision síðastliðna helgi með glæsilegri forkeppni, sem haldin var í Oslo Spektrum. Í ár var það…

Lesa meira

Litháen: Ieva Zasimauskaité tryggði sér farmiðann til Lissabon

Ef einhver man ennþá eftir litháísku útgáfunni af Míu litlu, sem ráfaði stefnulaust um sviðið í Kænugarði í fyrra og gargaði: „Yeah, yeah!” móðursýkislega…

Lesa meira

Benjamin Ingrosso vinnur Melodifestivalen 2018

Svíar eru ein sigursælasta þjóðin í Eurovision, með sex sigra á ferilskránni,  ásamt því að vera fastagestir í topp fimm sætunum. Því var mikið um dýrðir í…

Lesa meira

Nýjar stjörnur í bland við epíska góðkunningja í Norsk Melodi Grand Prix 2018

Norðmenn eru mögulega ein öfgafyllsta þjóðin í Eurovisin þegar kemur að flöktandi gengi. Þeir eiga bæði met í að hafa lent oftast í síðasta…

Lesa meira

NU KÖR VI!

FÁSES.is er nú statt í mekka hvers Eurovisionaðdáenda, Stokkhólmi, til vera viðstatt Melodifestivalen. Úrslitin í Melló, eins og Svíar kalla keppnina, fara fram nú…

Lesa meira

Eftirsöngvakeppnisbringsmalaskottan (ESB) 2018

Post Söngvakeppnin depression eða eftirsöngvakeppnisbringsmalaskotta (ESB) eins og það gæti útlagst á hinu ástkæra ylhýra er ekkert grín. Í dag eru Eurovision aðdáendur rétt að byrja…

Lesa meira

Elina Nechayeva fer með háu nóturnar fyrir hönd Eista til Lissabon

Það voru ekki einungis Íslendingar sem völdu sér sitt framlag til Eurovision um helgina. Eistar héldu einnig sína undankeppni, Eesti Laul, en sú keppni…

Lesa meira