Nýjustu færslur

TIL HAMINGJU NETTA!

OG ÞAÐ VAR ÍSRAEL SEM VANN EUROVISION 2018! Lagið “Toy” sungið af Nettu vann söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fyrr í kvöld. Í öðru sæti var Eleni frá Kýpur…

Lesa meira

Júró-Gróa

Júró-Gróa hefur því miður ekki verið nægilega á tánum hér í Lissabon -…

Lesa meira

Hver vinnur Eurovision 2018 – Spá FÁSES-liða fyrir kvöldið

Þá eru niðurstöður skoðanakönnunar meðal FÁSES meðlima um hvaða land er sigurstranglegast í kvöld komnar í hús. FÁSES meðlimir telja að Frakkland sé sigurstranglegast með…

Lesa meira

Partývakt FÁSES.is djammar með aðdáendum!

Partývakt FÁSES.is hefur aldeilis mátt hafa sig alla við að fylgja eftir fjörinu í Lissabon! Hér úir allt og grúir af partýþyrstum Eurovision aðdáendum…

Lesa meira

Spá FÁSES meðlima fyrir seinni undankeppni Eurovision 2018

Meðlimir FÁSES voru spurðir í vefkönnun að því hvaða tíu lög þeir teldu komast áfram úr fyrri undankeppni Eurovision og reyndust þeir hafa 7 af 10…

Lesa meira

Eurovisionlög með boðskap

Eurovisionkeppnin í ár er athyglisverð fyrir margra hluta sakir. Í fyrsta lagi er metfjöldi tungumála en 13 Eurovisionlög í ár eru sungin á 12 tungumálum….

Lesa meira

Spá FÁSES meðlima fyrir fyrri undankeppni Eurovision 2018

Að venju efndi FÁSES.is til skoðanakönnunar meðal meðlima FÁSES um hvaða 10 lönd félagsmenn telji að komist áfram í úrslit.

Löndin sem fengu flest atkvæði…

Lesa meira

Lokaspretturinn hjá Ara hafinn

Nú er farið að styttast í stóru stundina hjá íslenska hópnum. Nú er hafið svo kallað pressu-rennsli og í kvöld syngur Ari á dómararennslinu. FÁSES er…

Lesa meira

Ísraelskt kvöld í Lissabon – Partývakt FÁSES

Það eru stífar vaktir hér í Eurovision í Lissabon og Partývaktin má hafa sig alla við að fygjast með öllu sem er að gerast….

Lesa meira

Norrænt kvöld í Lissabon – Partývakt FÁSES

Í gær komu Norðurlöndin fram í Eurovision þorpinu á Terreiro do Paçohér torginu í miðbæ Lissabon. Ari Ólafsson tók eitt erindi úr sigurlagi Portúgals…

Lesa meira

Góðkunningjar Eurovision 2018

Eurovisionfíknin er oft óyfirstíganleg og það á einnig við um keppendurna. Við þekkjum öll hana Valentinu Monettu sem er eflaust orðin heiðursgóðkunningi Eurovision, að…

Lesa meira

Fyrstu æfingar stóru fimm og Portúgal í Lissabon

Í dag er komið að fyrstu æfingum stóru fimm þjóðanna (big 5) og Portúgals sem keppa ekki í undankeppnum heldur hefja keppni í úrslitunum laugardaginn…

Lesa meira