Nýjustu færslur

Júró-stiklur FÁSES 2018

FÁSES blés til fimmtu útgáfu af Júró-stiklum…

Lesa meira

Styttist í annan endann – Meira af keppendum ársins.

Jii, þetta er bara alveg að fara bresta á, krakkar! Tvær vikur í fyrstu æfingar og allt að gerast. Niðurtalningin yfir keppendur ársins er…

Lesa meira

OGAE Big Poll 2018: Svona féllu stig FÁSES-liða

Á hverju ári framkvæma stærstu regnhlífarsamtök Eurovisionklúbba í heiminum, OGAE International, risastóra könnun sem nefnist OGAE Big Poll þar sem félagar aðdáendaklúbbanna velja sín eftirlætis…

Lesa meira

Lissabon nálgast: Ennþá fleiri lög og flytjendur.

Ó já, lömbin mín. Þetta færist óðfluga nær og eins gott að fara að spýta í lófana. Eurovision í Portúgal er rétt handan við…

Lesa meira

Allt að gerast í Eurovision.

Það er ekki allt búið enn. Júróvertíðin er á fúll svíng og nú ætlum við að glugga aðeins í hvað Svartfjallaland, Búlgaría, Hvíta Rússland…

Lesa meira

Yfirferðin heldur áfram.

Við höldum áfram að fara yfir framlögin í Eurovision 2018. 43 stykki, takk fyrir vesskú. Nú ætlum við að kíkja á Grikkland, Serbíu, Ísrael…

Lesa meira

Takk fyrir frábæra söngvakeppnishelgi

Það verður ekki annað sagt en að FÁSES hafi hitað vel upp fyrir Söngvakeppnina í ár! Herlegheitin byrjuðu föstudagskvöldið 2. mars þar sem FÁSES hélt Eurovision BarSvar…

Lesa meira

Fleiri lög, fleiri flytjendur.

Við í FÁSES erum búin að vera á haus við að fylgjast með forkeppnum víðsvegar um Evrópu og dekka það sem hinar þjóðirnar munu…

Lesa meira

Alexander Rybak með endurkomu fyrir Noreg í ár

Frændur okkur Norðmenn völdu sér sitt framlag til Eurovision síðastliðna helgi með glæsilegri forkeppni, sem haldin var í Oslo Spektrum. Í ár var það…

Lesa meira

Litháen: Ieva Zasimauskaité tryggði sér farmiðann til Lissabon

Ef einhver man ennþá eftir litháísku útgáfunni af Míu litlu, sem ráfaði stefnulaust um sviðið í Kænugarði í fyrra og gargaði: „Yeah, yeah!” móðursýkislega…

Lesa meira