
Hann Vasil Garvanliev er mættur aftur á svæðið og að þessu sinni tekur hann okkur með í Disneylegan tilfinningarússíbana í kraftballöðunni “Here I Stand”, sem er framlag Norður Makedóníu í Eurovision 2021. Og að sjálfsögðu tökum við honum fagnandi.
Hann Vasil Garvanliev er mættur aftur á svæðið og að þessu sinni tekur hann okkur með í Disneylegan tilfinningarússíbana í kraftballöðunni “Here I Stand”, sem er framlag Norður Makedóníu í Eurovision 2021. Og að sjálfsögðu tökum við honum fagnandi.