
Lettneska úrslitakeppnin Supernova var haldin um helgina í Riga. Lettar hafa þann heiður að eiga besta árangur í Eurovision þeirra landa sem taka þátt í fyrsta sinn en Lettland endaði í fjórða sæti árið 2000 með hljómsveitinni Brainstorm sem söng My star. Síðan þá hefur gengið misvel og ríkti þurrkatíð hjá þeim 2009-2014 þegar þeir […]