
Lettar eru búnir að vera svolítið týndir undanfarin ár í keppninni. Seinast komust þeir í aðalkeppnina 2016, þegar krúttmolinn Justs hlaut náð fyrir augum Evrópu. Síðan þá hefur hvorki gengið né rekið hjá þessum fyrrum sigurvegurum og skiljanlega er fólk þar á bæ orðið örlítið pirrað yfir slæmu gengi landsins og útreiðin undanfarin ár hefur […]