Slóvenar hafa ekki riðið feitum hesti frá Söngkeppni evrópskra sjónvarpsstöðva frá því þeir hófu þátttöku 1993. Tvívegis hafa þeir náð 7. sæti, síðast árið 2001 og er það þeirra besti árangur í keppninni. Slóvenía komst síðast áfram í úrslitin árið 2019 með indípoppið Sebi og enduðu í 15. sæti en oftar en ekki hefur Slóvenía […]
Tag: Slóvenía
Slóvenar eru meðal þeirra sem þurfa að leggja fæsta kílómetra að baki á leið sinni til Tórínó, einungis eina landamærastöð. En hún var ekki endilega alveg eins greiðfær, slóvenska undankeppnin fyrir Eurovision, Evrovizijska Melodija eða EMA. Fyrst var nefnilega haldin keppnin EMA Freš til að velja fjóra nýliða til að keppa í EMA og var hún í gangi frá […]
Slóvenar hafa verið með í Eurovision síðan 1993, rétt eins og nágrannalöndin Bosnía og Króatía. Þeim hefur svo sem ekki gengið neitt áberandi vel og hafa hæst komist í 7. sætið. Þangað komust þeir bæði árið 1995 þegar Darja Svajger flutti lagið “Prisluhni Me” í Dublin og svo aftur árið 2001, en það var söngkonan […]