
Ef að þið hélduð eitt augnablik að Supernovastjarnan Samanta Tina væri eitthvað að slaka á, þá er það alrangt hjá ykkur! Hún er mætt í partýið og nú stefnir hún ekki bara til Rotterdam, heldur alla leið til tunglsins…þannig lagað séð.
Ef að þið hélduð eitt augnablik að Supernovastjarnan Samanta Tina væri eitthvað að slaka á, þá er það alrangt hjá ykkur! Hún er mætt í partýið og nú stefnir hún ekki bara til Rotterdam, heldur alla leið til tunglsins…þannig lagað séð.
Lettar eru búnir að vera svolítið týndir undanfarin ár í keppninni. Seinast komust þeir í aðalkeppnina 2016, þegar krúttmolinn Justs hlaut náð fyrir augum Evrópu. Síðan þá hefur hvorki gengið né rekið hjá þessum fyrrum sigurvegurum og skiljanlega er fólk þar á bæ orðið örlítið pirrað yfir slæmu gengi landsins og útreiðin undanfarin ár hefur […]