Eurovision-aðdáendum mun seint líða úr minni framlag Rúmena í Eurovision 2022; svo eftirminnileg var frammistaða WRS (borið from “uurs”) sem bað Evrópubúa vinsamlega um að hringja í sig og var þess vegna gælunefndur “rúmenski Frikki Dór” meðal íslenskra Eurovision-aðdáenda. Endaði hann í 18. sæti í Tórínó og var það besti árangur Rúmena síðan jóðlið fræga […]

Read More »

Rúmenía hefur boðið okkur upp á ýmiskonar samansull í gegnum tíðina, bæði rosa gott og eins æðislega slæmt, en alltaf eftirminnilegt. Hver man ekki eftir teknósnúðinum Mihai Traistariu og “Tornero”? Nú, eða vampírupabbanum Cezar, sem mætti með túrtappana sína á sviðið? Og ekki má gleyma sómaparinu Ovi og Paulu, sem áttu eitt svakalegasta þriðja sæti […]

Read More »

Þann 17. febrúar síðastliðinn ráku Rúmenar endahnút á forkeppnina Selectia Nationala 2019. Eftir æsispennandi lokasprett völdu þeir söngkonuna Ester Peony með lagið “On a Sunday” til að keppa fyrir sína hönd í Tel Aviv í maí En það var ekki rennt í lygnan sjó í aðdraganda lokakeppninnar, því þrír af upphaflegu keppendunum drógu þátttöku sína […]

Read More »