
Hin heittelskaða finnska undankeppni UMK eða Uuden Musikiin Kilpailu, var endurvakin í ár, eftir að hafa legið í nettum dvala síðan 2017 og gladdi það ótalmarga aðdáendur, enda hefur UMK verið ein skemmtilegasta forkeppnin hin síðari ár og gefið okkur óendanlega marga gullmola í gegnum tíðina. Finnar, líkt og við Íslendingar eru taldir til Norðurlandaþjóðanna, […]