
Það er eitthvað mjög passandi við það að eitt minnsta þátttökuríkið í Eurovision haldi stærstu forkeppnina. Alls kepptu 106 lög um að vera valið sem framlag San Marínó í ár í keppni sem taldi sex kvöld á einni viku. Og í ár þarf að feta í fótspor Achille Lauro sem keppti fyrir San Marínó í fyrra […]