
Það var sannkölluð súperhelgi í Eurovision heiminum, því fimm ný framlög bættust í hópinn. Það voru Lettar, Slóvenar, Úkraínumenn, Ungverjar og Moldóvar sem að völdu sína fulltrúa um helgina, og lögin eru sannarlega jafn ólík og þau eru mörg.
Það var sannkölluð súperhelgi í Eurovision heiminum, því fimm ný framlög bættust í hópinn. Það voru Lettar, Slóvenar, Úkraínumenn, Ungverjar og Moldóvar sem að völdu sína fulltrúa um helgina, og lögin eru sannarlega jafn ólík og þau eru mörg.