
Litla og krúttlega eyríkið Malta hefur löngum verið í uppáhaldi hjá mörgum Eurovision aðdáendum og ekki síst eftir að fyrrum sigurvegari Junior Eurovision, söngkonan Destiny Chukunyere varð loksins nógu gömul til að mega taka þátt í “fullorðinskeppninni” en stelpan sú er alveg hreint mögnuð! Og nú ÆTLAR hún að negla niður fyrsta sigur Möltu í […]