Við dýrkum endurkomur í Eurovision og elsku litla San Marino hefur sko aldeilis verið duglegt að endurvinna söngvarana sína. Valentina Monetta hefur komið aftur nokkrum sinnum og öllum til mikillar gleði í fyrra, snéri töffarinn og dásemdin Serhat aftur og fann ekki aðeins upp nýja tóntegund, heldur náði besta árangri San Marino frá upphafi. En […]