
Það er búið að vera fremur dapurt yfir gengi Króatíu undanfarin ár. Seinast mörðu þeir það upp úr undankeppninni þegar tvískipti persónuleikinn Jacques Houdek fór í dúett við sjálfan sig í Kænugarði 2017. Hann gerði svo sem ekki gott mót eftir að í aðalkeppnina var komið. Króatar eru búnir að vera með í Eurovision sem […]