
Maltverjar voru ein af þeim þjóðum sem völdu lagið sitt fyrir Eurovisionkeppnina 2023 ofur-laugardagskvöldið 11. febrúar síðastliðinn. Meðal FÁSES-Jóninn verður trúlega alla vikuna að jafna sig eftir þennan fjölda úrslitakeppna sama kvöldið. Fjórðungsúrslit Malta Eurovision Song Contest 2023 eða MESC23 höfðu farið fram þrjá föstudaga í janúar þar sem alls 40 lög kepptu. Tuttugu og […]