
Georgía er eitt af skemmtilegri löndunum sem taka þátt í Eurovision, að öllum öðrum ólöstuðum. Georgíumenn og konur hafa haft einstakt lag á að bjóða alltaf upp á mismunandi stíla og tónlistarstefnur, frá því landið tók fyrst þátt árið 2007. Stundum hafa þeir slegið feilnótur, enda annað óeðlilegt, en oftast hafa þeir komið með skemmtilegar […]