
Anna Mjöll Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík þann 7. janúar 1970 og fagnar því hálfrar aldar afmæli í dag. Anna Mjöll var dugleg að taka þátt í söngvakeppnum í lok níunda og byrjun tíunda áratugarins. Hún tók til dæmis þátt í Látúnsbarkakeppni Stuðmanna og sigraði í Landslaginu, söngvakeppni á vegum Stöðvar 2 með lagið Ég aldrei […]