
Þá er Ana Soklič mætt aftur eftir að hafa verið ein af þeim sem fékk annan sjéns að keppa aftur fyrir hönd sinnar þjóðar, en hún flutti lagið Voda í fyrra. Það hefur sennilega verið lán í óláni þar sem laginu var spáð síðasta sætinu í veðbönkunum í fyrra. Ana hefur tvisvar tekið þátt í […]