
Austurríki var fyrst með í Eurovision árið 1957 og senda sitt 54. framlag til keppninnar í ár (2020 meðtalið). Þeir eiga tvö sigurlög að baki með ansi löngu millibili, flutt af Udo Jürgens 1966 og Conchitu Wurst 2014. Einnig vann Cesár Sampson dómnefndaratkvæðin árið 2018 með laginu Nobody But You og endaði í 3. sæti. […]