
Hei alle sammen! FÁSES heilsar eftir fáránlega mikla stuðhelgi í Spektrumhöllinni í Þrándheimi í Noregi þar sem frændur okkar krýndu arftaka Subwoolfer, en það var dansdrottningin Alessandra, sem bar höfuð og herðar yfir samkeppendur sína og verður fulltrúi Noregs í Liverpool.