
Þýsku úrslitin fóru fram föstudagskvöldið 22. febrúar. Þjóðverjum gekk vel í fyrra, náðu 4. sæti með lagið You Let Me Walk Alone sem Michael Schulte flutti, en árin þar á undan voru mögur. Þeir hafa gefið út að þeir stefni á topp tíu í ár. Lögin voru ekki birt opinberlega fyrir keppni, eitthvað smávegis lak […]