Litháar hafa verið með í Eurovision síðan 1994 og eru eina Eystrasaltsþjóðin sem ekki hefur ennþá marið sigur í keppninni. En samt hafa þeir komist oftar áfram í aðalkeppnina en nágrannar þeirra í Eistlandi og Lettlandi. Þeim þykir því kominn tími til að eitthvað gerist í þessum málum. Þeir hafa tvisvar sinnum verið á topp […]
Flokkur: Eurovizijos í Litháen
Eftir viðburðaríka undankeppni eins og Litháum er einum lagið stóð Jurijus að lokum uppi sem sigurvegari með lagið Run with the lions. Textinn á að hvetja karlmenn til að vera opnari tilfinningalega, brjótast út úr búri niðurbældra tilfinninga og tjá ást sína. Mörgum aðdáendum var brugðið við sigur Jurijus enda áttu þeir von á afgerandi […]
Litháen líkt og Ísland hefur aldrei unnið Eurovision. Þeir töldu þó í fyrra að þeir hefðu góða möguleika á toppsæti með hugljúfu lagi Ievu til eiginmanns síns When we’re old. Það gekk ekki eftir og lenti Ieva í 12. sæti sem er þó þriðji besti árangur Litháa í Eurovision. Best gekk þeim árið 2006 þegar […]