
Senn líður að úrslitum Söngvakeppninnar og spennan að ná hámarki. Það er ljóst að síðustu daga hefur Daði Freyr fengið byr í seglin en um leið vitum við öll að Íva á sína aðdáendur sem hrifust af laginu hennar strax í upphafi. Dimma á síðan óhemjustóran hóp þungarokksfylgjenda. Nýliðana Nínu og Ísold&Helgu ber heldur ekki […]