Senn líður að úrslitum Söngvakeppninnar og spennan að ná hámarki. Það er ljóst að síðustu daga hefur Daði Freyr fengið byr í seglin en um leið vitum við öll að Íva á sína aðdáendur sem hrifust af laginu hennar strax í upphafi. Dimma á síðan óhemjustóran hóp þungarokksfylgjenda. Nýliðana Nínu og Ísold&Helgu ber heldur ekki […]
Flokkur: Söngvakeppnin 2020
Það er gaman að velta fyrir sér hvað einkennir Söngvakeppnirnar frá ári til árs. Í 2020 árganginum er til dæmis mikill meirihluta lagahöfunda í keppninni enn gjaldgengur í ungliðahreyfingar stjórnmálaflokkanna (sumsé undir 35 ára). Það eru helst Dimma og Jón Ólafsson sem hækka meðalaldurinn. Árið 2020 er ár kvenkyns flytjendanna en þær taka yfir sex […]
Þá hafa lög og keppendur Söngvakeppninnar 2020 verið kynnt. Fjölbreytt keppni stendur fyrir dyrum og góð blanda af nýliðum og reyndara fólki úr bransanum. Undankeppnir Söngvakeppninnar verða haldnar 8. og 15. febrúar í Háskólabíó og síðan verður öllu tjaldað til í úrslitunum í Laugardalshöllinni þann 29. febrúar nk. Kynnar keppninnar í ár eru þau sömu […]