Komiði sæl og blessuð! Þá er komið að því að athuga púlsinn hjá FÁSES-liðum fyrir komandi Söngvakeppni. Er fullkomlega óljóst hver er að fara taka þetta eða fullkomlega augljóst? Hvað fellur best í kramið og getur verið að Eurovision komi loksins til Reykjavíkur á næsta ári? Gísli Ólason Kærnested Hvernig líst þér á söngvakeppnina í ár? Vá, […]
Flokkur: Söngvakeppnin 2017
Rúnar Eff Rúnarsson, 38 ára gamall Akureyringur, flytur lag eftir sig, Mér við hlið eða Make your way back home, í Söngvakeppninni annað kvöld. FÁSES.is hitti á Rúnar Eff rétt fyrir æfingu í RÚV en þar voru einnig góðkunningjar Söngvakeppninnar; Gísli Magna, Erna Hrönn, Kristján Gísla og Pétur Örn en þau munu öll syngja raddir með Rúnari á sviðinu. Á […]
Lagið Nótt eða Tonight á ensku sem keppir í Söngvakeppninni á laugardag er eftir Svein Rúnar Sigurðsson og FÁSES-liða til margra ára. Sveinn Rúnar er búin að eiga svona sirkabát eina milljón eitt þúsund og fimmtíu lög í Söngvakeppninni en er örugglega frægastur fyrir Heaven með Jónsa sem var Eurovision framlag Íslendinga 2004, Valentine Lost […]
Hildur Kristín Stefánsdóttir flytur lagið Bammbaramm í Söngvakeppninni næsta laugardag. Hún er höfundur lags og texta og lítur á Söngvakeppnisþáttökuna sem gott framhald af sólóferli sínum í poppinu sem fór á flug fyrir ári síðan. Hildur hefur gefið út ákaflega skemmtilegt japönsku skotið myndband við lagið – ekki missa af því. FÁSES.is hitti á Hildi á æfingu í […]
Erna Mist Pétursdóttur tekur í annað skipti þátt í Söngvakeppninni næstkomandi laugardagskvöld 25. febrúar. Í fyrra keppti hún með Magnúsi og sungu þau Ótöluð orð en í ár verður Erna ein í frontinum með lag eftir sjálfan sig, Skuggamynd eða I’ll be gone á ensku. Íslenska texta lagsins samdi móðir hennar, Guðbjörg Magnúsdóttir. Reyndar er […]
Áfram höldum við með Söngvakeppnisviðtöl FÁSES. Arnar Jónsson og Rakel Pálsdóttir syngja lagið Til mín eða Again á ensku laugardaginn 25. febrúar nk. Lagið, sem er eftir Hólmfríði Ósk Samúelsdóttur, er hreinræktuð Eurovision ástarsorgarballaða og unaðsleg á að hlýða. Að auki hafa þau lagt í metnaðarfulla myndbandsgerð – endilega kíkið á það. Þess má geta að […]
Hefst þá Söngvakeppnisæðið enn á ný og þar með æðisgengin umfjöllun FÁSES.is þar sem allir keppendur eru sóttir heim. Líkt og lesendur eflaust muna var ákaflega metnaðarfullt FÁSES-prógramm lagt fyrir allar keppendur Söngvakeppninnar í fyrra þar sem kannað var hvort keppendur hefðu það sem þarf til að púlla eins og eitt stykki Eurovision Song Contest í […]
- 2 of 2
- « Previous
- 1
- 2