Áður en nýja Eurovision árið fer á fullt með tilheyrandi glásglápi á undankeppnir í öðrum löndum er ekki úr vegi að fara yfir félagsstarf FÁSES síðasta haustið. Eftir að hafa lokið síðasta Eurovision ári með PED (post-Eurovision-depression) gleðistund í júní var síðasta smiðshöggið á Eurovision árið 2018 rekið með viðburðinum FÁSES tekur annan sjens! í lok ágúst […]
Flokkur: PED-ið
Frá árinu 1987 hefur OGAE International staðið fyrir Second chance keppninni. Aðildarklúbbar OGAE geta tilnefnt eitt lag sem hefur tekið þátt í valferli Eurovision lagsins í þeirra landi. FÁSES tilnefndi í ár Daða Frey með lag sitt Is This Love? Sigurvegarar Second chance keppninnar frá því í fyrra, Pólland, voru gestgjafarnir í ár. Úrslitin voru tilkynnt í beinni […]