Partývakt FÁSES.is ákvað að slaufa eftirpartýi opnunarhátíðar Eurovision á Euroclub og skellti sér á Euro Fan Café í gærkveldi þar sem Pollapönk átti að troða upp. Á dagskránni voru einnig maltneska ofurdívan Chiara og keppendur Möltu í ár, Firelight. Eftir drjúga bið birtust maltnesku keppendurnir og sendinefnd þeirra tók dansgólfið yfir. Kvikmyndagerðarkona fylgir hverju skrefi […]

Read More »

FÁSES.is skellti sér á Euroclub í gærkveldi og eftir smá vesen með shuttle businn (þeir eru svolítið mikið fyrir að breyta hvar á stoppa á leiðinni, en hver þiggur ekki skoðunarferð um Kaupmannahöfn á hverju kvöldi?) var komið að Vega sem hefur verið útnefndur Euroclub þetta árið. Vega er í nokkurs konar félagsheimilastíl og hentar […]

Read More »