Páll Óskar Hjálmtýsson fæddist í Reykjavík 16. mars 1970. Hann fagnar því fimmtugsafmælinu sínu í dag, hvort sem maður trúir því eða ekki. Það má gera ráð fyrir að Palli hafi verði poppstjarna og diskódrottning alla sína ævi en þjóðin fór almennt að verða meðvituð um það á tíunda áratug síðustu aldar. Palli ætlaði að […]

Read More »

Anna Mjöll Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík þann 7. janúar 1970 og fagnar því hálfrar aldar afmæli í dag. Anna Mjöll var dugleg að taka þátt í söngvakeppnum í lok níunda og byrjun tíunda áratugarins. Hún tók til dæmis þátt í Látúnsbarkakeppni Stuðmanna og sigraði í Landslaginu, söngvakeppni á vegum Stöðvar 2 með lagið Ég aldrei […]

Read More »