ÞAÐ VAR HOLLAND SEM TÓK SIGURINN Í EUROVISION 2019! Í öðru sæti urðu Ítalíar og í þriðja sæti varð Rússinn Sergey Lazarev, rétt eins og þegar hann keppti árið 2016. Ísland gerði það gott og endaði i 10. sæti með alls 232 stig. Þar af komu 186 stig úr símakosningunni og vorum í 6. sæti í henni.
Keppnin endaði svona:
- Holland (498 stig)
- Ítalía (472 stig)
- Rússland (370 stig)
- Sviss (364 stig)
- Svíþjóð (334 stig)
- Noregur (331 stig)
- Norður-Makedónía (305 stig)
- Aserbíasjan (302 stig)
- Ástralía (284 stig)
- Ísland (232 stig)
- Tékkland (157 stig)
- Danmörk (120 stig)
- Kýpur (109 stig)
- Malta (107 stig)
- Slóvenía (105 stig)
- Frakkland (105 stig)
- Albanía (90 stig)
- Serbía (89 stig)
- San Marínó (77 stig)
- Eistland (76 stig)
- Grikkland (74 stig)
- Spánn (54 stig)
- Ísrael (35 stig)
- Hvíta-Rússland (31 stig)
- Þýskaland (24 stig)
- Bretland (11 stig)