Til hamingju Duncan!


ÞAÐ VAR HOLLAND SEM TÓK SIGURINN Í EUROVISION 2019! Í öðru sæti urðu Ítalíar og í þriðja sæti varð Rússinn Sergey Lazarev, rétt eins og þegar hann keppti árið 2016. Ísland gerði það gott og endaði i 10. sæti með alls 232 stig. Þar af komu 186 stig úr símakosningunni og vorum í 6. sæti í henni.

Keppnin endaði svona:

  1. Holland (498 stig)
  2. Ítalía (472 stig)
  3. Rússland (370 stig)
  4. Sviss (364 stig)
  5. Svíþjóð (334 stig)
  6. Noregur (331 stig)
  7. Norður-Makedónía (305 stig)
  8. Aserbíasjan (302 stig)
  9. Ástralía (284 stig)
  10. Ísland (232 stig)
  11. Tékkland (157 stig)
  12. Danmörk (120 stig)
  13. Kýpur (109 stig)
  14. Malta (107 stig)
  15. Slóvenía (105 stig)
  16. Frakkland (105 stig)
  17. Albanía (90 stig)
  18. Serbía (89 stig)
  19. San Marínó (77 stig)
  20. Eistland (76 stig)
  21. Grikkland (74 stig)
  22. Spánn (54 stig)
  23. Ísrael (35 stig)
  24. Hvíta-Rússland (31 stig)
  25. Þýskaland (24 stig)
  26. Bretland (11 stig)